Luktagerð á Hrekkjavöku | Bókasafnið
Oct 20. at 13:00-15:00
Viðburðir bókasafn
Bókasafn
Luktagerð í vetrarfríi grunnskólanna í Reykjanesbæ
Í vetrarfríi grunnskólanna föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október milli klukkan 13.00 - 15.00 verður boðið uppá fjölskyldu samverustundir á hrekkjavöku luktagerð í miðjunni á Bókasafni Reykjanesbæjar.
Velkomið að koma með sínar eigin krukkur til skreytinga en allt efni verður á staðnum og aðgangur ókeypis.
Hvar: Miðjan | Bókasafnið
Hvenær: 20. og 23. október kl. 13-15