Hrekkjavöku luktagerð
Oct 30. at 15:30-17:30
Viðburðir bókasafn
Fimmtudaginn 30. október verður fjölskyldum boðið upp á hrekkjavöku luktagerð
í Stapasafni (Dalsbraut 11).
Þátttakendur eru beðnir um að koma með sínar eigin krukkur til
skreytinga en annað efni verður á staðnum.
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.