Heimsendingar

Bókasafn Reykjanesbæjar býður upp á heimsendingarþjónustu fyrir fólk sem eiga ekki heimangengt í safnið.

Þjónustan er öllum að kostnaðarlausu.

Annan hvern miðvikudag frá kl.13.30-14.30 kemur starfsmaður frá bókasafninu á Nesvelli.

Þá gefst íbúum og gestum tækifæri til að velja úr úrvali bóka og hljóðbóka.

 

Heimsendingarþjónusta

Starfsfólk kemur í heimahús annan hvern mánudag. Sækir bækur og afhendir aðrar fyrir fólk sem ekki á heimangengt í safnið.

 

Upplýsingar í síma 421 6770

netfang: bokasafn@reykjanesbaer.is

www.sofn.reykjanesbaer.is/bokasafn