Heilsufarsskoðun

Samtakahópurinn í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja bjóða upp á heilsufarsskoðun í bókasafninu. Blóðþrýstingur- súrefnismettun, púls og blóðsykur.

Heilsufarsskoðunin er ókeypis og öll velkomin!