Haustföndur
Oct 19. at 13:00-15:00
Viðburðir bókasafn
Fjölskyldum er boðið í föndurstund í Aðalsafni þar sem við búum til fallega haustkransa úr allskonar skemmtilegu efni.
Þátttakendur geta komið hvenær sem er á bilinu 13-15 og verið með í föndrinu.
Allt efni verður á staðnum.
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.