Fornsögunámskeið - Laxdælasaga

Þriðjudaginn 11. nóvember klukkan 19.30 verður fimmti og síðasti hittingurinn í námskeiði um Laxdæla sögu í Aðalsafni.