Fornsögunámskeið - Laxdælasaga

Þriðjudaginn 28. október klukkan 19.30 verður þriðji hittingur (af fimm) í námskeiði um Laxdæla sögu í Aðalsafni.

Íslenskukennarinn Anna Karlsdóttir Taylor stýrir námskeiðinu sem er á þriðjudagskvöldum frá 19.30 - 21.30, samtals 5 skipti.