Rafgítarsamspil Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Fimmtudaginn 13. desember verður rafgítarsamspil á vegum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kl. 16. 30 í miðju Bókasafnsins. 

Fram koma Arnar Geir Halldórsson,  Alexander Fryderyk Grybos, Styrmir Pálsson og Sigurður Baldvin Ólafsson og munu þeir spila jólalög og önnur lög í bland.

Frítt inn og allir velkomnir!