Viðburðir
-
Til 31. janHugum að sóttvörnum og pöntum bækur. Við tökum bækurnar til og látum þig vita þegar þú getur komið og sótt bækurnar í afgreiðslu safnsins. Lesa meira
-
Til 9. febduus safnahúsÁ sjó er pop-up sýning úr safneign listasafnsins og að þessu sinni er þemað sjómennskan, sem er tenging við sögu Suðurnesja og staðsetningu Duus Safnahúsa við sjóinn og smábátahöfnina. Lesa meira
-
Til 1. aprÍ Átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar stendur nú yfir sýning á myndum úr Kardemommubænum eftir Thorbjørn Egner. Lesa meira
-
19.02 kl. 16:00-18:00Þriðja föstudag hvers mánaðar er Bókabíó Bókasafnsins þar sem sýnd er kvikmynd sem gerð er eftir bók. Lesa meira
-
25.03 kl. 17:30-19:00BókasafnÍ bókmenntagöngu verður gengið um söguslóðir bókarinnar Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalmann Stefánsson.
Lesa meira