Viðburðir
-
Til 31. júlBókasafnÞann 26. mars sl. opnaði sýning um Múmínálfa í Átthagastofu bókasafnsins. Falleg sýning fyrir börn og fjölskyldur. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins.
Sjón er sögu ríkari! Lesa meira -
28. maí - 14. nóvDuus SafnahúsSporbaugur/Ellipse, verður aðal sýning Listasafns Reykjanesbæjar árið 2022, áætlað sýningatímabil er frá laugardeginum 28. maí til sunnudagsins 14. nóvember 2022.
Safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar hefur verið í samtali um langt skeið við listamennina Gabríelu Friðriksdóttur og Björn Roth, bæði eru þau vel þekkt og vekja sýningar þeirra ávallt athygli bæði á Íslandi sem og út fyrir landssteinana. Lesa meira -
1. jún - 31. ágúBókasafnSumarlestur
Í Bókasafni Reykjanesbæjar í allt sumar frá
júní til september; fjölbreyttur og skemmtilegur!
Öll börn á skólaaldri eru hvött til þess að taka þátt. Lesa meira -
1. jún - 31. ágúÍ allt sumar verður fjölbreytt og kemmtilegt föndur í bókasafninu þínu. Lesa meira