Viðburðir
-
í dag kl. 10:30BókasafnAð þessu sinni les og syngur Halla upp úr hinni sívinsælu Ávaxtakörfu! Lesa meira
-
17.11 kl. 10:30-11:30Spjall og samvera foreldra og ungbarna. Lesa meira
-
18.11 kl. 20:00-21:30Bókasafnð þessu sinni ræðir hópurinn bækurnar Gerfigul eftir Rebecca F. Kuang og Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen. Lesa meira
-
20.11 kl. 11:00-12:00Pláneta mætir í Bókasafn Reykjanesbæjar á foreldramogunn fimmtudaginn 20. nóvember og býður gestum á sporbaug um veröld sína fulla af skynjunarleik!
Lesa meira -
24.11 kl. 10:30-11:30Spjall og samvera foreldra og ungbarna. Lesa meira
-
24.11 kl. 20:00-22:00Prjónað, heklað, saumað og spjallað í góðum félagsskap. Lesa meira
-
27. nóv - 23. desBókasafnNjótum aðventunnar og nýtum það sem til fellur við innpökkun á gjöfum. Lesa meira
-
27.11 kl. 11:00-12:00Spjall og samvera foreldra og ungbarna í Aðalsafni. Lesa meira
-
27.11 kl. 15:00-17:00BókasafnNjótum aðventunnar og sköpum saman merkimiða út endurvinnanlegu efni. Lesa meira
-
27.11 kl. 20:00-21:30BókasafnFimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20:00 verður haldin bókakynning og upplestur í Bókasafni Reykjanesbæjar Hjallavegi 2.
Fram koma rithöfundarnir: Kolbeinn Þorsteinsson, Marta Eiríksdóttir, Reynir Traustason og Una Margrét Jónsdóttir. Lesa meira -
04.12 kl. 15:00-17:00BókasafnNjótum aðventunnar og sköpum saman jólakúlur úr endurvinnanlegu efni. Lesa meira
-
08.12 kl. 20:00-22:00Prjónað, heklað, saumað og spjallað í góðum félagsskap. Lesa meira
-
11.12 kl. 15:00-17:00BókasafnNjótum aðventunnar og sköpum saman jólakort úr gömlum bókum, tímaritum og öðru efni sem til fellur. Lesa meira
-
18.12 kl. 15:00-17:00BókasafnNjótum aðventunnar og sköpum saman jólatré úr gömlum tímaritum. Lesa meira