Viðburðir
-
1. feb - 31. mar 2023BókasafnSýning um tónlistargoðið Elvis Presley „Konung rokksins“ er opin í Átthagastofu á opnunartíma safnsins.
Á sýningunni eru skemmtilegir munir og fatnaður frá tímabili rokkarans. Lesa meira -
27.-31. mar 2023BókasafnBókasafn Reykjanesbæjar sýnir stuðning í verki og heldur mottuviku í bókasafninu. Lesa meira
-
01.04 kl. 12:00-14:00Heimskonur - Women of the world hittast laugardaginn 1.apríl kl. 12.00 á Bókasafni Reykjanesbæjar.
Heimskonur hittast í reglulegum hitting á Bókasafninu, fyrsta laugardag hvers mánaðar klukkan 12.00. Heimskonur er hópur fyrir konur af erlendum uppruna sem vilja hittast og eiga saman notlega samverustund, deila sögum og reynslu og skapa tengslanet við aðrar konur í samfélaginu. Hópurinn er einnig opinn konum af íslenskum uppruna. Lesa meira -
01.04 kl. 13:00-15:00Páskaföndur fyrir alla fjölskylduna frá kl. 13:00 - 15:00. Allt efni á staðnum. Lesa meira
-
13.04 kl. 11:00-12:00Jóhanna Ingvarsdóttir, íþróttafræðingur og ungbarnasundkennari, flytur erindi um ungbarnasund og kosti þess.
Öll hjartanlega velkomin. Lesa meira -
18.04 kl. 20:00-21:30Þriðja þriðjudag í mánuði er Leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir. Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir, nemi í bókmenntafræði. Lesa meira
-
22.04 kl. 11:30-12:00Laugardaginn 22. apríl kl. 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen. Að þessu sinni ætlar Halla Karen að lesa og syngja upp úr sögunni um Karíus og Baktus.
Öll hjartanlega velkomin.
Lesa meira -
24.04 kl. 17:00-17:30Rithöfundurinn Kristín Guðmundsdóttir kynnir nýjustu bók sína Birtir af degi sem er léttlestrarbók ætluð fólki af erlendum uppruna. Lesa meira
-
24.04 kl. 17:30-18:00Heima þar sem hjartað slær er myndlistarsýning sem sýnir afraksur kvenna frá öllum heimshlutum sem komu saman og bjuggu til listaverk sem endurspegluðu hvaða merkingu „heima“ hafði fyrir þær. Lesa meira
-
24.04 kl. 18:00-19:00Mín saga: Frásagnir flóttafólks frá fjórum mismunandi löndum.
Öll hjartanlega velkomin. Lesa meira -
27.04 kl. 11:00-12:00Foreldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudagsmorgna frá klukkan 11.00-12.00.
Allir foreldrar velkomnir með krílin sín. Lesa meira