Viðburðir
-
Til 23. desBókasafnNjótum aðventunnar og nýtum það sem til fellur við innpökkun á gjöfum. Lesa meira
-
í dag kl. 11:00Notaleg jólasögustund á króatísku.
Ugodno božićno čitanje priče.
A Cozy Christmas Storytime Lesa meira -
í dag kl. 13:00Á aðventunni ætlum við að skapa notalega stemningu fyrir fjölskyldur og sýna jólamyndir í bíósalnum okkar. Lesa meira
-
08.12 kl. 20:00-22:00Prjónað, heklað, saumað og spjallað í góðum félagsskap. Lesa meira
-
11.12 kl. 15:00-17:00BókasafnNjótum aðventunnar og sköpum saman jólakort úr gömlum bókum, tímaritum og öðru efni sem til fellur. Lesa meira
-
13.12 kl. 12:30-13:00BókasafnNjótum aðventunnar og hlustum á ljóðalestur saman.
Gunnhildur Þórðardóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir lesa upp úr bókum sínum.
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin Lesa meira -
13.12 kl. 13:00-15:00BókasafnVinnustofa með Gabriela Mezeiova
Njótum aðventunnar og sköpum saman fjölnota gjafapoka fyrir jólagjafir úr endurnýttum efnum.
Vinnusstofan er hluti af vistvænum jólum í Bókasafninu. Lesa meira -
18.12 kl. 15:00-17:00BókasafnNjótum aðventunnar og sköpum saman jólatré úr gömlum tímaritum. Lesa meira