Bókakonfekt - í streymi

Bókakonfekt Bókasafnsins verður haldið fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20.00. Rithöfundarnir Karl Ágúst Úlfsson, Eva Björg Ægisdóttir, Fritz  Már Jörgensson og Amanda Líf Fritzdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Einnig verður boðið upp á tónlistaratriði með jólaívafi frá Tónlistarskóla Reykjaensbæjar. Í ljósi aðstæðna þurfa þeir sem hyggjast mæta á viðburðinn að skrá sig. Skráning fer fram HÉR.  Viðburðinum veður einnig streymt á Facebook síðu Bókasafns Reykjanesbæjar.

Hvar: í streymi af Facebook síðu bókasafnsins.

Hvenær: Fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20.00

Dagskráin er styrkt afUppbyggingarsjóði Suðurnesja.