Fjórar sýningar byggðasafnsins í Duus Safnahúsum í sumar

Sýningarnar eru: 

 Þyrping verður að þorpi á miðlofti Bryggjuhússins. Fastasýning safnsins og er opin allt árið.

Bátafloti Gríms Karlssonar í bátasalnum  er opin allt árið.

Hlustað á hafið í Gryfjunni. Verður opin til febrúarloka 2021.


Fólkið í kaupstaðnum í Bíósalnum. Verður opin fram í október 2020.

 

Ókeypis aðgangur er að öllum sýningum í húsunum í sumar.