Sýningar Byggðasafnsins í Duus Safnahúsum

Fastasýning safnsins  er í endurhönnun, ný sýning byggð utan um bátaflota Gríms Karlssonar verður opnuð á miðloftinu  20. febrúar 2021.
Hlustað á hafið í Gryfjunni. Verður opin til ársloka  2021.
Fólkið í kaupstaðnum í Bíósalnum. Verður opin til 15. febrúar 2021
Fullt hús af brúðum  í Stofunni. Verður opin til maíloka 2021.

 

Duus Safnahús eru opin alla daga vikunnar frá 12-17, aðgangur er ókeypis