Nánar um sýninguna Herstöðin sem kom og fór

Sýningin var opnuð laugardaginn 6 febrúar 2016 í Gryfjunni Duus Safnahúsum og  stendur til 24. apríl 2016.

Sýningin fjallar um sögu Keflavíkurstöðvarinnar sem hófst á stríðsárunum með byggingu tveggja flugvalla, rúmlega hálfrar aldar sögu varnarliðsins og hvað gerðist eftir að herstöðin lokaði. En í ár eru 10 ár liðin síðan herstöðinni var lokað.

Reykjanes Local History Museum Exhibition – Once there was a military base and then there was none – February 6th – April 24th 2016. In Duus Museum, Gryfjan.
The exhibition will cover the history of the military in Keflavik, from the 2nd World War, through the history of Iceland Defence Force and to present day but this year there are 10 years since the military base was closed.