Söguganga Byggðasafnsins á Ljósanótt

Skátar úr skátafélaginu Heiðabúar
Skátar úr skátafélaginu Heiðabúar

Okkar árlega söguganga verður að þessi sinni á slóðum skáta í tilefni 80 ára afmælis Heiðabúa. Helgi Biering leiðir gönguna sem hefst við Duus safnahús klukkan 11 og lýkur við skátaheimilið við Vatnsnesveg um það bil klukkutíma seinna. Skátaheimilið verður opið og kaffi á könnunni.

Allir velkomnir.