Fræðslufundur um Básendaflóðið

Festarsteinn frá Básendum
Festarsteinn frá Básendum

Fræðslufundur á vegum Sögufélagsins og Byggðasafnsins verður haldinn í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 18. febrúar kl. 17:30. Þar mun Magnús Óskar Ingvarsson fjalla um Básendaflóðið, kaupamannsfjölskylduna og afdrif hennar.