Söfn Reykjanesbæjar
  • Söfn Reykjanesbæjar
  • Söfn Reykjanesbæjar
  • Bókasafn
  • Byggðasafn
  • Duus-Safnahús
  • Listasafn
  • Reykjanes jarðvangur
  • Skessan í hellinum
  • IS
  • EN
You are here:Local History MuseumMyndir - Byggðasafn

Myndir - Byggðasafn

  • 4 pcs.
  • 25.11.2015
Stekkjarkot í Innri Njarðvík er tilgátuhús sem reist var árið 1993, fjósi var svo bætt við sumarið 2002. Þarna hafði áður staðið gömul sjóbúð að upplagi frá 1856 en yngsti hluti frá fyrri hluta 20. aldar.
Vatnsnes er hús sem var í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar og staðsett er á Vatnsnesvegi 8. Húsið var byggt 1934-6 og er steypt. Húsið var gefið á sínum tíma til Keflavíkurbæjar til safnastarfsemi.
Innri-Njarðvík er lítið bárujárnsklætt timburhús í Innri Njarðvík sem byggt var í byrjun 20. aldar. Húsið var gefið til Njarðvíkurbæjar á 8. áratug síðustu aldar til safnastarfsemi. Þar er nú sýning á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar, aðallega myndir og innanstokksmunir frá síðustu íbúum.
Bryggjuhúsið  er elsta húsið í Duushúsalengjunni og það merkasta. Það var byggt 1877 af Hans Peter Duus, dönskum kaupmanni. Húsið er mjög stórt á þeirra tíma mælikvarða, 250 m2 að grunnfleti og alls þrjár hæðir. Mikið er eftir af upprunalegu efni í húsinu sem eykur varðveislugildi þess. Húsið var tekið í notkun eftir miklar endurbætur vorið 2014 og þar er nú aðal sýningarsalur Byggðasafns Reykjanesbæjar.

Byggðasafn Reykjanesbæjar  

Safnamiðstöðin í Ramma, Seylubraut 1, Innri-Njarðvík,
 260 Reykjanesbær

Post address: Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbaer

Tel:  420 3240, 420 3241, 420 3242, gsm  865 6160

Email: byggdasafn@reykjanesbaer.is.  

 

Officehours monday - friday  8:00-16:00  

Contact us

  • Other museums
  • Reykjanesbaer.is
  • Frontpage
  • Events