Women of the world | Christmas fun with Gillian

Christmas fun with Gillian

 

Women of the world are going to meet at the library November 25th at 3:30 pm and do some fun Christmas crafts with our artist friend Gillian Pokalo whilst having hot chocolate and cookies.

 

Please let us know how may will be attending by posting here so we can estimate our supplies and refreshments.

 

This will be our last meeting of the year, hoping to see everybody 😊

__________

Jólagleði með Gillian

 

Heimskonur ætla að hittast í Bókasafni Reykjanesbæjar 25. nóvember  klukkna 15.30 og vinna skemmtilegt jólaföndur með vinkonu okkar Gillian Pokalo ásamt því að gæða okkur á kakói og jólakökum.

 

Endilega látið okkur vita ef þið  ætlið að mæta hér fyrir neðan svo við getum áætlað magn föndurefnis og veitinga.

 

Þetta er síðasti hittingur ársins 2023 og við vonumst til að sjá sem flestar 😊.