Leshringur Bókasafnsins

Leshringur Bókasafnsins hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdnar bækur.

Hvar: Miðjan | Bókasafn
Hvenær: 19. nóvember kl. 20

 

Klúbburinn hittist í Bókasafninu og gengið er inn norðanmegin við húsið (hjá bílastæði).

 

Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir, nemi í bókmenntafræði.

 

Viðburðurinn er ókeypis og öll áhugasöm velkomin!

 

Hér er Facebook-hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með því hvaða bækur eru teknar fyrir hverju sinni.