Viltu vera með í fjörugum leshring?
17.09 kl. 20:00-21:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Leshringur Bókasafnsins fer aftur af stað eftir sumarfrí!
17. september kl. 20.00 verður fyrsti hittingur leshringsins í haust.
Hópurinn hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdnar bækur.
Við hvetjum alla, nýja sem og gamla meðlimi, að taka þátt!
Klúbburinn hittist í Bókasafninu og gengið er inn norðanmegin við húsið (hjá bílastæði).