Vellíðan – Lestur og kósý í Bókasafninu
02.10 kl. 18:00-21:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Lestur og kósý í Bókasafninu | Vellíðunarvika
Hægur og meðvitaður lestur í kósý umhverfi á bókasafninu eftir lokun safnsins. Við komum okkur vel vel fyrir á góðum stöðum í safninu og lesum. Gengið er inn á bakvið safnið, bílastæðamegin.
Hvar: Bókasafnið
Hvenær: 2. október kl. 18:00 - 21.00
Verkefnið er meðfjármagnað af ERASMUS+ áætlun Evrópusambandsins.
_______________
Lýðheilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Markmiðið með þeirri viku er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku allra bæjarbúa ogbdraga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni.