Uppskeruhátíð
28.08 kl. 15:00-17:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Uppskeruhátíðin verður haldin fimmtudaginn 28. ágúst kl. 15.00 - 17.00 í Aðalsafni (Hjallavegi 2)!
Við tilkynnum sigurvegara sumarlesturs og veitum verðlaun þeim þrem grunnskólum sem lásu flestar bækur.
Eftir athöfnina verður bingófjör með veglegum vinningum.