Ungbarnasund - Foreldramorgunn

Jóhanna Ingvarsdóttir, íþróttafræðingur og ungbarnasundkennari, flytur erindi um ungbarnasund og kosti þess en Jóhanna býr yfir mikilli reynslu í sundkennslu ungbarna en hún heldur reglulega ungbarnasundnámskeið í sundlaug Akurskóla.

Foreldrar hjartanlega velkomin með krílin sín og erindið er ókeypis.

Hvar: Miðjan - Bókasafn

Hvenær: Fimmtudaginn 13.apríl kl.11.00