Töfrandi dagskrá
31.07 kl. 13:00-16:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Hinn árlegi Harry Potter dagur verður haldinn fimmtudaginn 31. júlí!
Í Stapasafni (Dalsbraut 11) verður fjörug dagskrá milli 13 - 16 fyrir alla fjölskylduna.
Meðal þess sem verður í boði er ratleikur, flokkunarathöfn og föndur.
Við hvetjum ykkur til að mæta í búningum og njóta dagsins með okkur.
Viðburðurinn verður að sjálfsögðu ókeypis og öll hjartanlega velkomin.