Sumarferð Heimskvenna

Sumarferð Heimskvenna verður farin þriðjudaginn 15. júní kl. 17.00.  Reiknað er með því að ferðin taki um 2 tíma. 

Til þess að ferðin verði farin þurfum við að ná skráningu a.m.k. 15 manns en að hámarki 20. 

Greiða þarf fyrirfram, 1000 kr fyrir ferðina og hægt er að gera það í afgreiðslu Bókasafns Reykjanesbæjar alla virka daga milli klukkan 9:00 og 18:00 og á laugardögum milli klukkan 11:00 og 17:00. 

Einnig er nauðsylegt að allar sem ætla að fara skrái sig HÉR

Ef ekki næst næg þáttaka fyrir klukkan 15:00 á mánudag, 14. júní fellur ferðin niður.