Spilum saman í vetrarfríi

Í vetrarfríi grunnskólanna í Reykjanesbæ ætlar Bókasafn Reykjanesbæjar að draga fram spil og gera aðgengileg í miðju safnsins dagana 15. - 19. október. 

Þangað eru allir hjartanlega velkomnir að spila og aðgangur að sjálfsögðu ókeypis.