Til 5. mar
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Gefðu gömlum búningi nýtt líf!
Við höfum sett upp búningaskiptimarkað í Stapasafni (Dalsbraut 11, Innri-Njarðvík) sem verður uppi fram að öskudegi!
Hægt er að koma með hreina og snyrtilega notaða barnabúninga og skipta fyrir aðra.
Stapasafni er opið 8-18 virka daga og 10-14 laugardaga.