Samtal um ljóð

Laugardaginn 11. október milli kl. 14.00 og 14.30 mun Gunnhildur Þórðardóttir ljóðskáld flytja ljóð um haustið og veturinn fram undan og spjallar við gesti milli ljóða. Viðburðurinn fer fram í Aðalsafni og áhugasömum safngestum býðst tækifæri til að spyrja út í ljóðin og eiga samtal við skáldið.

Viðburðurinn eru ókeypis og öll hjartanlega velkomin.