Samtal um ljóð
11.10 kl. 14:00-14:30
Viðburðir - forsíða
Laugardaginn 11. október milli kl. 14.00 og 14.30 mun Gunnhildur Þórðardóttir ljóðskáld flytja ljóð um haustið og veturinn fram undan og spjallar við gesti milli ljóða. Viðburðurinn fer fram í Aðalsafni og áhugasömum safngestum býðst tækifæri til að spyrja út í ljóðin og eiga samtal við skáldið.
Viðburðurinn eru ókeypis og öll hjartanlega velkomin.