Páskaföndur fyrir alla fjölskylduna

Dagana 15., 16. og 17. apríl kl. 9-18 verður páskaföndur fyrir alla fjölskylduna í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Komdu og gerðu pappírskörfur, flextangle og litaðu páskamynd. Föndur í boði fyrir allan aldurshóp.