Páskafjör

Stapasafn býður upp á fjöruga eggjaleit í Dymbilviku (14.-16. apríl) á opnunartíma safnsins!

 

Falin verða 13 egg í safninu og allir sem taka þátt í leitinni fá óvæntan glaðning. 

 

Stapasafn er staðsett á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík. Safnið er opið 08.00-18.00 virka daga og 10.00-14.00 laugardaga.

 

Þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis og öll hjartanlega velkomin.