Viltu panta og sækja?

Pantaðu bækur 

 Sendu okkur póst á netfangið bokasafn@reykjanesbaer.is eða hringdu síma 421-6770. Hægt er að panta í gegnum símann alla virka daga. Einnig getur þú sent okkur skilaboð í gegnum samfélagsmiðla safnsins - facebook og Instagram.

 
* Þú lætur okkur vita hvaða bækur þig langar til að lesa
* Þú sækir bækurnar daginn eftir
* Þú ferð heim að lesa og elskar vonandi hverja mínútu.