Origami föndur
07.05 kl. 15:00-17:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Stapasafn verður með origami-föndur í tilefni af BAUN (Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ).
Viðburðurinn verður haldinn miðvikudaginn 7. maí klukkan 15-17.
Allt efni verður á staðnum.
Stapasafn er staðsett á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík.
Viðburðurinn er að sjálfsögðu ókeypis og öll hjartanlega velkomin.