Notaleg sögustund með Höllu Karen

Laugardaginn 18. febrúar kl. 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen. Að þessu sinni verður lesið og sungið um  Latabæ.

Tilvalin samverustund fyrir alla fjölskylduna.

Ókeypis er á viðburðinn og öll hjartanlega velkomin.

 
Hvar: Bókasafn Reykjanesbæjar - Miðjan
Hvenær: Laugardaginn 18. febrúar kl. 11.30