Ævintýri Emils í Kattholti

Laugardaginn 18. janúar klukkan 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen.
 
Að þessu sinni les og syngur Halla um bráðskemmtilegu ævintýrin hans Emils í Kattholti!
 
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.