Notaleg sögustund
29.03 kl. 11:30-12:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Laugardaginn 29. mars klukkan 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen. Að þessu sinni verður lesið og sungið úr Karíus og Baktus.
Nú eru sögustundirnar haldnar í Stapasafni (Dalsbraut 11, Innri-Njarðvík) á meðan flutningur Aðalsafns á Hjallaveg stendur yfir.
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.