Notaleg samverustund
26.09 kl. 11:00-12:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Foreldramorgnar eru í Bókasafni Reykjanesbæjar alla fimmtudaga frá klukkan 11.00-12.00
Notalegar stundir foreldra og ungbarna í hverri viku. Við hittumst í barnadeildinni á efri hæð safnsins.
Hópurinn er á Facebook - hann má finna hér!
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.