Fornsögur í Bókasafninu

Þriðjudaginn 3. október klukkan 19.30 hefst námskeið um Gísla sögu Súrssonar í Bókasafni Reykjanesbæjar. 

 

Anna Karsldóttir Taylor íslenskufræðingur stýrir námskeiðinu, sem verður 4 þriðjudagskvöld frá klukkan 19.30-21.30.

 

Verð: 4.000 kr,- en innifalið er kaffi og meðlæti. Skráning nauðsynleg en hægt er að skrá sig í afgreiðslu safnsins eða hér.