Mín saga: Frásagnir flóttafólks

Mín saga: Frásagnir flóttafólks er saga og upplifun fjögurra einstaklinga frá fjórum mismunandi löndum. Khalifa Mushib kemur frá Írak, Natalia Zhyrnova kemur frá Úkraínu, Anibal Guzman kemur frá Venesúela og Hadia Rahmani kemur frá Afganistan en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa flúið erfiðar aðstæður í heimalandi sínu. 

Öll hjartanlega velkomin.

Hvar: Bókasafn Reykjanesbæjar I Miðjan

Hvenær: Mánudaginn 24.apríl klukkan 18.00