Markmiðasetning og krabbamein | Bleikur október

Fimmtudagskvöldið 20 október kemur Íris Dögg Steinsdóttir og verður með fróðlegt erindi í Bókasafninu. Hún veiktist sjálf af krabbameini og segir frá því hvernig markmiðasetning hjálpaði henni í veikindunum.

Aðgangur ókeypis og öll velkomin. 

Hvar: Bókasafnið | Miðjan

Hvenær: 20. október kl. 20.00