Ljóðastund og Grindavíkurdætur
06.09 kl. 16:00-17:30
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Ljóðastund og Grindavíkurdætur
Föstudaginn 6. september kl. 16.00 verður notaleg stund í Bókasafninu.
Viðburðurinn hefst á útnefningu sigurvegara ljóðasamkeppni Ljósberans 2024 í umsjá Guðmundar Magnússonar, ásamt upplestri vinningsljóðanna.
Eftir Ljósberann ætla Grindavíkurdætur að flytja nokkur vel valin lög.