Ljóðalestur

Njótum aðventunnar og hlustum á ljóðalestur saman.
Gunnhildur Þórðardóttir og Hjördís Hafsteinsdóttir lesa upp úr bókum sínum.
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin