Lesið og sungið fyrir börnin

Sunnudaginn 16. nóvember klukkan 11.30 er Notaleg sögustund með Höllu Karen.
Að þessu sinni les og syngur Halla upp úr hinni sívinsælu Ávaxtakörfu!
Viðburðurinn er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.