Leshringur Bókasafnsins - öll velkomin
16.10 kl. 20:00-21:00
Viðburðir - forsíða
Bókasafn
Þriðja þriðjudag í mánuði er leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir. Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir, nemi í bókmenntafræði. Bókin sem hópurinn er að lesa núna er Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu eftir Olgu Tokarczuk í þýðingu Árna Ólafssonar. Athugið að í þetta sinn hittist leshringurinn mánudaginn 16. október kl. 20.
Allir nýjir og gamlir lesendur velkomin!
Hvar: Bókasafnið
Hvenær: Mánudaginn 16. október kl. 20.00
Gengið er inn norðanmegin við húsið (hjá bílastæði).
Hér er facebook hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með hvaða bækur eru teknar fyrir.