Leshringur Bókasafnsins

Leshringur Bókasafnsins hittist þriðja hvern þriðjudag hvers mánaðar og fer saman yfir valdnar bækur

 

Að þessu ræðir hópurinn um bækurnar; Hvernig á að drepa fjölskyldu sína eftir Bellu Mackie og Við erum ekki morðingjar eftir Dag Harðarson. Ekki er nauðsynlegt að lesa báðar bækurnar.

 

Klúbburinn hittist í Bókasafninu og gengið er inn norðanmegin við húsið (hjá bílastæði).
 
Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Ósk Wium Hörpudóttir.
 
Viðburðurinn er ókeypis og öll áhugasöm velkomin!
 
Hér er Facebook-hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með því hvaða bækur eru teknar fyrir hverju sinni.