Leshringur

Þriðja þriðjudag í mánuði er leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir.

Að þessu sinni verður spjallað um bækurnar Menntuð : endurminningar eftir Tara Westover og Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur. 

Allir nýjir og gamlir lesendur velkomin!

 

Hérer facebook hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með hvaða bækur eru teknar fyrir.