Leshringur

Þriðja þriðjudag í mánuði er leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir.

Leshringurinn hittist aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 21. september og spjallað verður um þær bækur sem við lásum í sumar. Auk þess verður stjórnandi hópsins með smá innlegg um skáldsöguna Öreindirnar eftir Michel Houellebecq. Fyrir þá sem hafa áhuga á að lesa bókina geta nálgast einak í bókasafninu.

Allir nýjir og gamlir lesendur velkomin!

 

Hérer facebook hópur Leshringsins þar sem hægt er að fylgjast með hvaða bækur eru teknar fyrir.