Leshringur

Þriðja þriðjudag í mánuði er Leshringur í Bókasafni Reykjanesbæjar klukkan 20.00. Boðið er upp á kaffi og allir áhugasamir velkomnir. Umsjón með klúbbnum hefur Unnur Wium Hörpudóttir, nemi í bókmenntafræði.

Að þessu sinni ætlar hópurinn að spjalla saman um bækurnar Stúlka, kona, annað eftir Bernardine Evaristo og PS: Ég elska þig eftir Cecelia Ahern. 


Öll hjartanlega velkomin.