Krakkakosningar í Bókasafninu

Komdu og kjóstu það sem þú vilt sjá í safninu!

 

Í tilefni forsetakosninganna boðar Bókasafnið til krakkakosninga frá fimmtudegi til laugardags.

 

Kosið verður um:

- Námskeið í slímgerð

- Ofurhetjuleit í Hólfi Bókasafnsins

- Bókaklúbb fyrir börn

- Annað

 

Við bjóðum öll börn hjartanlega velkomin!