Jólaskiptimarkaður

Vistvæn jól í Bókasafninu. Jólaskiptimarkaður þar sem allir geta mætt með notuð (en vel með farin og hrein) leikföng, spariföt og tekið sér nýja/notaða hluti heim í staðinn. 

Hvar: Bókasafn Reykjanesbæjar - Miðjan

Hvenær: 22. -27. nóvember