Njótum aðventunnar og nýtum það sem til fellur við innpökkun á gjöfum.
Innpökkunarstöðin er opin alla aðventuna og ókeypis fyrir öll.
Innpökkunarstöðin er staðsett í Aðalsafni - Hjallavegi 2
Innpökkunarstöðin er hluti af vistvænum jólum á bókasafninu.