Jólafriður í Átthagastofu
Til 6. jan
Viðburðir - forsíða
Allan desember og fram á þrettándann verður notaleg stemning í Átthagastofu bókasafnsins. Þar má finna jólatré, jólabækur og jólasveinarmyndir ásamt arineld og slakandi jólatónlist. Lokadagur er mánudagurinn 6. janúar og er opið á opnunartíma safnsins.
Hvetjum öll til að kíkja við og njóta.